Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samræmingaraðili
ENSKA
coordinator
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Þar að auki skal Frakkland vera samræmingaraðili til þess að tryggja að heildarmagnið, sem leyfið tekur til, fari ekki yfir það hámarksmagn sem fellur undir þessa ákvörðun

[en] Moreover, France should act as coordinator in order to ensure that the total amount covered by the permit does not exceed the maximum quantity covered by this Decision.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 28. janúar 2002 þar sem kveðið er á um tímabundna markaðssetningu frætegundar sem fullnægir ekki kröfum í tilskipun ráðsins 69/208/EBE

[en] Commission Decision of 28 January 2002 providing for the temporary marketing of seed of a species not satisfying the requirements of Council Directive 69/208/EEC

Skjal nr.
32002D0098
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
co-ordinator

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira